Orðskýring

Á Ð É Í Ó Ú Ý Þ Æ Ö
á ð é í ó ú ý þ æ ö
 
* er algildistákn og táknar engan (0) eða fleiri stafi eða stafbil.
? er algildistákn og táknar nákvæmlega einn staf eða stafbil.
Ef * er í leitarstreng verða að vera minnst 2 aðrir stafir.
megabiti kk.

Mælieining, notuð við flutning gagna, \( 2^{20} \) eða 1~048~576 bitar.
Samheiti: Mb

Skammstöfunin er stundum rituð "mb" og er þá hætta á ruglingi við megabæti. Einnig kemur fyrir að "Mb" sé notað um megabæti, en það ber að varast.
Enska: megabit, Mb