Orðskýring

Á Ð É Í Ó Ú Ý Þ Æ Ö
á ð é í ó ú ý þ æ ö
 
* er algildistákn og táknar engan (0) eða fleiri stafi eða stafbil.
? er algildistákn og táknar nákvæmlega einn staf eða stafbil.
Ef * er í leitarstreng verða að vera minnst 2 aðrir stafir.
M

(í tölvutækni) Forskeytið mega-, \( 2^{20} \) eða 1~048~576.

Forskeytið mega- stendur venjulega fyrir töluna \( 10^{6} \) (milljón). Í tölvutækni er tvíundakerfið notað og því þykir hentugra að mega- standi fyrir \( 2^{20} \), t.d. í MB fyrir megabæti.
Enska: M