Orðskýring
á ð é í ó ú ý þ æ ö
aukaminni hk.
Viðbótarminni til þess að geta notað meira en 640 kB innra minni.
Aukaminni er t.d. notað í tölvum af gerðunum PC-XT og PC-AT. Einungis sérsamin forrit geta nýtt slíkt minni.
Enska: expanded memory