Orðskýring

Á Ð É Í Ó Ú Ý Þ Æ Ö
á ð é í ó ú ý þ æ ö
 
* er algildistákn og táknar engan (0) eða fleiri stafi eða stafbil.
? er algildistákn og táknar nákvæmlega einn staf eða stafbil.
Ef * er í leitarstreng verða að vera minnst 2 aðrir stafir.
ASCII

Heiti á staðlaðri kótunarreglu þar sem tilgreint er hvernig kóta skuli bilstaf, sérstafi, tölustafi, bókstafi og stýristafi með því að nota sjö bita fyrir hvern staf. Áttundi bitinn er notaður sem pörunarbiti.

Með ASCII-kótunarreglunni má setja fram 128 stafi.