Orðskýring

Á Ð É Í Ó Ú Ý Þ Æ Ö
á ð é í ó ú ý þ æ ö
 
* er algildistákn og táknar engan (0) eða fleiri stafi eða stafbil.
? er algildistákn og táknar nákvæmlega einn staf eða stafbil.
Ef * er í leitarstreng verða að vera minnst 2 aðrir stafir.
afleitt tag

Gagnatag þar sem gagnagildi og aðgerðir1 líkja eftir gagnagildum og aðgerðum gagnatags sem fyrir er.
Samheiti: afleiðslutag

Sé um rammtögun að ræða leyfist ekki að aðgerðir séu gerðar samtímis á gildum með ólík afleidd tög eða á gildum með afleitt tag og sniðtag nema beitt sé tagskiptum.
Sjá einnig sniðtag.