Orðskýring

Á Ð É Í Ó Ú Ý Þ Æ Ö
á ð é í ó ú ý þ æ ö
 
* er algildistákn og táknar engan (0) eða fleiri stafi eða stafbil.
? er algildistákn og táknar nákvæmlega einn staf eða stafbil.
Ef * er í leitarstreng verða að vera minnst 2 aðrir stafir.
veraldarvefur kk.

Dreift upplýsingasafn á lýðnetinu þar sem notuð er biðlaraþjónusta og stiklumiðlun.

Veraldarvefurinn varð til í rannsóknarstofnun Kjarnorkurannsóknaráðs Evrópu (CERN) í Genf í Sviss. Notendum veraldarvefsins hefur fjölgað gífurlega síðan hann var opnaður árið 1991.
Á veraldarvefnum eru skjöl2, valmyndir og atriðaskrár sett fram gagnvart notanda sem stikluhlutir í HTML-formi. Tenglar3 vísa á önnur skjöl með vefslóðum.
Tækni sem beitt er í lýðnetinu á veraldarvefnum er einnig notuð í innri netum stofnana og fyrirtækja.