Orðskýring
á ð é í ó ú ý þ æ ö
runuvinnsla kv.
Það að vinna úr gögnum eða vinna verk, sem safnað er saman fyrir fram, þannig að notandi getur ekki haft áhrif á vinnsluna eftir að hún er hafin.
Enska: batch processing