Rit orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands

1. Skrá yfir orð og hugtök varðandi gagnavinnslu. 2. útgáfa. Skrifuð sem handrit. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Skýrslutæknifélag Íslands. [Reykjavík] 1974.
2. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. [Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir.] Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík 1983.
3. Örfilmutækni. Íslensk-ensk orðaskrá með skýringum og ensk-íslensk orðaskrá. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman í samvinnu við nokkra áhugamenn. Tölvumál 1985, 10. árg., 2. tbl., bls. 7–25.
4. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 2. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1986.
5. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 3. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Íslensk málnefnd. Reykjavík 1998.
6. Íslensk táknaheiti. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Íslensk málnefnd. Reykjavík 2003.
7. Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 4. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. Hið íslenska bókmenntafélag í samvinnu við orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands. Reykjavík 2005.
8. Tölvuorðasafn. 5. útgáfa, aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Rafræn útgáfa. http://tos.sky.is/. Reykjavík 2013.