Tölvuorðasafn fyrir þýðingaminni

Hér er veittur aðgangur að efni Tölvuorðasafnsins í skrá í TBX–sniði sem hentar fyrir þýðingaminni og til notkunar í máltækniverkefnum. Veittur er aðgangur að efninu með CC BY-SA leyfi. Þeir sem vilja nýta sér þessa skrá samþykkja leyfið með því að gefa upp tölvupóstfang og samþykkja um leið að fara eftir skilmálum leyfisins. Aðgangur er veittur í gegnum þessa tengla:

Íslenska

English