bendilsýn - mouseover

Sigrún Helgadóttir 25. Feb 2015
"Mouseover" ("mouse hover", "hover box")er fyrirbæri sem er notað í myndrænum viðmótum og er virkjað þegar notandi staðsetur bendilinn, sem músin stjórnar, yfir tilteknu svæði. Þá birtist lýsing á því sem er undir bendlinum, eða benditexti ("tooltip").